Um Kalla Kalda

Kalli Kaldi er strákur sem býr í stóru, stóru húsi í Reykjavík og þarf að deila herbergi með systur sinni sem heitir Lára, því íbúðin þeirra er svo lítil.
Kalli Kaldi lendir stundum í ævintýrum og er hægt að lesa um hann í barnabókunum sem hafa verið skrifaðar um hann og fólkið í kringum hann.
Kalli er stundum uppátækjasamur og stundum pínulítið óheppinn, en hann er jú bara 5 ára strákur.
Hvað gerir Kalli Kaldi næst ?
Við erum alltaf að fylgjast með hvað Kalli Kaldi gerir næst og hvert hann fer, við látum ykkur vita þegar hann lendir í næsta ævintýri..
Ef þú vilt heyra meira af Kalla Kalda þá getur þú fengið barnabækurnar hjá
Heimkaup.is eða Bókabúð Forlagsins.
Hafðu bara samband og við sendum þér línu til baka.